1. Lifandi Lib Undir Hamri
Ðað langa konungsriki
Par sem fleiri stjórna
Frá óveðri, snjóklæddum
Fjallartoppum
Sjáum við yfir land og þjóð
Við riðum á Miðgarðs brautum
Þoka frá jörðinni fer
I kringum okkur
Að vestan getum við séð sjoinn
Par sem þeir fóru i höfn
Áður en þeir foru norður
Vindblásið land, tómar eyðimerkur
Þeir djúpustu skógar og
Svörtustu kjarr
Fjörður og fjöll er okkar landamerki
I lifandi livi undir hamri
Fædd i mynd af þeim premar
Til lifandi liv undir hamri
Horn eiga aftur að heyrast
I fjöllum og dölum
2. Vetrarnótt
Svarta kalda vetrar nótt
Vektur af söngvi og dansi
Fra skýjum glitra þórs
Ljómandi örvar
Mánin lýsir yfir hringnum
Niu ljós fyrir þá niu i hringnum
Hrigaðir af niu skyggum fyrir
Þá niu sálinar
I miðjunni, borð af eldi
Jorð vatni og golu
Við leitum, en við sjáum okkur sjálf
3. Miðgarðs Eldar
Lúðurinn lætur
Heimfarinn til okkur Guðs ættingar
Miðgarðs eldar, og gamlitimins
Dular fulle stund er ennþa
Bústaðarmenn fara eins og kuikindi
Yfir hús og bæ
Mjöllnir sveiflast, þrumur og eldingar
Vikingars einkamerki úlfar
Og krummar
Vakta yfir hásæti
4. Heimdallr
Heimdallr heitir einn áss
Hann er kallaðr hviti áss
Hann er mikill ok heilagr
Tennr hans váru af gulli
Hestr hans heitir Gulltopr
Hann býr þar er heitir
Himinbjörg við Bifröst
Þarf hann minna svefn en fugl
Hann sér jafnt nótt sem dag hundrað
Rasta frá sér
Hann heyrir ok þat er gras vex á
Jörðu eao ull á sauðum
Ok allt þat er hærra lætr
Hann hefir lúðr þann er
Gjallarhorn hetir
Ok heyrir blástr..
Hans i alla heima
5. Norvegr
(инструментал)